Þúsund jólaljós

Einu sinni, fyrir allmörgum árum, bað Árni Arinbjarnarson, sem þá stjórnaði Fíladelfíukórnum í Reykjavík, mig um að þýða textann við norska sálminn, Nu tändas tusin juleljus. Ósk hans gladdi mig og varð ég fúslega við henni. Var sálmurinn sunginn á jólum í Fíladelfíukirkjunni á þeim árum sem Árni stjórnaði kórnum. Nú birti ég textann hér um leið og ég óska öllum gestum heimasíðu minnar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þakklæti fyrir ánægjulegar heimsóknir.

Lesa áfram„Þúsund jólaljós“