Að minnsta kosti tvennt, í umræðu dagsins, skil ég ekki. Annað er hvers vegna í ósköpunum ekki er samið við flugumferðarstjóra. Ef í húfi eru tekjur landsins upp á tvo milljarða á ári, – af hverju hefur Geir ekki skipað samgönguráðherra að semja við flugumferðarstjóra?