IRAK

Væri ekki umhugsunarvert fyrir Bush, klaufann, að semja við Saddam Hussein um að taka við stjórninni í Irak að nýju? Svo er að heyra, á Kofi Annan sem og ýmsum öðrum þokkalega gefnum mönnum, að ástandið þar sé mun verra núna, undir stjórn Bush, en það var undir stjórn Saddams