Borgarhátíð

Borgarhátíðir einkennast af miklum mannfjölda. Fólk streymir um göturnar syngjandi, hlægjandi og fagnandi. Fagnaðarstemningin hrífur alla og hópsálin fyllist af sælukennd og ærslum. Allt í einu heyrist af þessum sérkennilega náunga. Hann sé að koma á hátíðina til að taka þátt. Og mannfjöldinn snýr sér að honum. Skemmtilegt að fá tilbreytingu. Syngjandi og sveiflandi greinum fer fólkið á móti honum.

Lesa áfram„Borgarhátíð“