Og orðið varð maður

Í gærmorgun klukkan níu var ég mættur við Hallgrímskirkju í frosti og vindstreng eins og nætt hefur um Skólavörðuholtið undanfarna daga. Sem og aðrar hæðir þessa vindauðuga lands. Erindið var að næla í eintak af nýrri þýðingu Nýja testamentisins sem hvíslað hafði verið að mér að fengist í ritröð Biblíurita. Starfsmenn kirkjunnar voru þegar komnir á kreik og slangur af útlendum ferðamönnum.

Lesa áfram„Og orðið varð maður“