Sorgarviðbrögð

Það var í lyftunni hérna í blokkinni einn morguninn. Ég fór að sækja Moggan niður í anddyri. Var léttklæddur og meðal annars sokkalaus í inniskóm sem aðeins hafa band yfir ristina. Fólk á leið í vinnu bættist í lyftuna á leiðinni niður, kona á einni hæðinni, karl á næstu. Það er mjög sjaldgæft að fleiri en einn séu samferða í lyftunum og er það eitt af þessum dásamlegu atriðum í blokkinni.

Lesa áfram„Sorgarviðbrögð“