Í morgun las ég um það að „enginn þjónn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn.“ Kristur er hér að fjalla um hjörtu manna. Hverju þeir skipi í efsta sæti þar. Síðan segir: „En farísearnir, sem voru menn fégjarnir, heyrðu þetta og gjörðu gys að honum. En hann sagði við þá: „Þér eruð þeir, sem réttlætið sjálfa yður í augum manna, en Guð þekkir hjörtu yðar.““ Lk.16.