Heillandi setning snemma morguns

„Hvað eigum við að biðja um?“ sagði ég.
„Þið eigið að biðja um það að Guð vísi ykkur veginn til annars fólks og gefi ykkur innsýn í þjáningar annarra manna. Þetta eigið þið að biðja um en ekki allt þetta drasl sem þið eruð sífellt að hugsa um.“

„Ég sá að þetta var alveg rétt hjá honum.“
Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur og lektor, í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttir í 24 stundum í morgun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.