Um orð og athöfn

Athygli hefur vakið yfirlýsing Vinstri Grænna á landsfundi þeirra um jafnrétti kynjanna í stjórnum og störfum. Það hefur kjör þeirra í stjórn flokksins einnig gert.

Steingrímur J. Sigfússon, formaður.
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, gjaldkeri.
Sóley Tómasdóttir, ritari.

Þrjár konur, einn karl.

?

2 svör við “Um orð og athöfn”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.