Manneskja – karl eða kona? III

Þetta hefur verið heldur skemmtilegur leikur. Gaman að sjá fólk koma í heimsókn á heimasíðuna og tjá sig um málið. Eftir að hafa skoðað niðurstöður í morgun sýnist mér að sex atkvæði hafi fallið á konur en sjö á karla. Þrjú lendi úti í buskanum; hvorugkynið, drengur á fermingaraldri og Cayenne. Í stjórnmálum yrði þetta orðað svona; konur 6 atkvæði; karlar 7 atkvæði; ógild 3 atkvæði.

Lesa áfram„Manneskja – karl eða kona? III“