Litla stúlkan hans pabba síns á afmæli í dag. Gunnbjörg. Fyrir fjörutíu árum kom hún í heiminn. Eins og ljós. Hjalandi og malandi. Tók að syngja þegar á þriðja degi. Hefur sungið stöðugt síðan. Og glatt fólk og yljað því.
Litla stúlkan hans pabba síns á afmæli í dag. Gunnbjörg. Fyrir fjörutíu árum kom hún í heiminn. Eins og ljós. Hjalandi og malandi. Tók að syngja þegar á þriðja degi. Hefur sungið stöðugt síðan. Og glatt fólk og yljað því.