Stofninn og hríslurnar

Las litla ánægjulega frétt í dagblaði nýlega. Þar var sagt frá því þegar kynntar voru tvær nýútkomnar bækur Hins íslenska bókmenntafélags. Bækurnar eru Kristin siðfræði í sögu og samtíð og er höfundur hennar dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Hin bókin heitir Um ánauð viljans og er eftir Martein Lúter, þýdd af Jóni Árna Jónssyni og Gottskálki Þór Jenssyni, en hann og fyrrnefndur dr. Sigurjón Árni skrifa báðir inngang að þeirri bók.

Lesa áfram„Stofninn og hríslurnar“