Frelsi

Það eru ennþá áramót í huga mínum. Nýja árið er eins og flugbraut framundan. Í huganum. Þessir fyrstu dagar eru eins og biðtími eftir leyfi til flugtaks. Á biðtímanum les maður og heyrir fregnir af fólki og atburðum. Saknaði meðlíðunar í orðum forseta Íslands með fátæku fólki, eldri borgurum, yngri borgurum og vanbúnum borgurum. Heyrðist að samúð hans næði fremur til milljarðamæringanna. Ætli hann sé orðinn einn af þeim?

Lesa áfram„Frelsi“