Pabbi í hundrað ár

Hefði hann lifað hefði hann orðið hundrað ára í dag. Pabbi minn. Hann fæddist 30. mars 1907. En hann lést tiltölulega ungur eða fimmtíu og fjögurra ára. Afmælisdagurinn hans var mér alltaf hátt í minni. Sérlega þegar ég var drengur. Það er af því að þetta var dagurinn hans pabba. Ég man eftir hrifningunni sem fyllti huga minn þegar þessi dagur kom.

Lesa áfram„Pabbi í hundrað ár“