Fara í efni

Day: 23. nóvember, 2008

Birt: 23/11/2008

Það var raun að horfa á Silfrið í morgun

Við fórum upp í Borgarfjörð til að slaka á. Vonuðumst eftir næði frá þvarginu um spillinguna og kreppuna. Veðrið tók ljúflega á móti okkur. Logn, gráð og hiti um núll. Ekki hægt að hugsa sér það betra. En einn af þessum föstu siðum er að kveikja á útvarpi á fréttatímum.

Lesa áfram„Það var raun að horfa á Silfrið í morgun“

Leit

Recent Comments

Dagatal

nóvember 2008
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« okt   des »

Efnisflokkar

Knúið með WordPress