Eggjakast eða vitsmunir

Ekki finnst mér líklegt að pilturinn sem dró Baugsfánann að húni á Alþingishúsinu sé með klárar hugmyndir um hvernig leysa megi vandann sem þjóðin er í. Ekki finnst mér heldur líklegt að fólkið sem kastaði eggjum sem ákafast í Alþingishúsið á laugardaginn sé með á hreinu hvernig leysa skuli vandann.

Lesa áfram„Eggjakast eða vitsmunir“