Mannleg heill og farsæld

Aldrei hef ég höfðingjadjarfur verið. Ekki fremur en fólk af svipuðum slóðum og ég. Og því fór nokkuð um mig þegar Hannes Hólmsteinn Gissurarson setti athugasemd við pistil minn síðastliðinn sunnudag. Fyrir mér hefur maðurinn ávalt verið sérstakt fyrirbæri, hávær, djarfur, sjálfsöruggur og hvergi gefið eftir fyrr en á síðustu árum og þá nauðbeygður.

Lesa áfram„Mannleg heill og farsæld“