Stjórnarandstaðan segi einnig af sér

Á unglingsárum mínum fórum við bræðurnir dag eftir dag niður að höfn á morgnana til að snapa vinnu. Það gerðu einnig hundruð aðrir og fjölskyldumenn á ýmsum aldri. Oft var enga vinnu að fá vikum saman. Þegar fragtskip komu með farm utanúr heimi elti atvinnulaus hópurinn Jón Rögnvaldsson verkstjóra hjá Eimskip í þeirri von að finna náð í augum hans.

Lesa áfram„Stjórnarandstaðan segi einnig af sér“