Nokkur hópur þingmanna kvaddi sér hljóðs á Alþingi og líkti starfi sínu þar við starf afgreiðslufólks á kassa í verslun.
Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, réði sér aðstoðarmann, – till að hjálpa sér á kassanum?
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði skoðun sína í grein í Morgunblaðinu. Skoðun hennar féll ekki í kram flokksins. Hún fékk bágt fyrir.
Í Íslenskri orðabók segir: lýð-ræði stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á öll samfélagsleg málefni