Afreksmenn og liðleskjur.

Handboltahetjur og ríkisstjórn.

Það var snjallt að stilla þeim upp saman á hyllingarhátíðinni í gær. Andstæðunum. Þeim sem gera sitt besta og ná árangri á sínum vettvangi og hinum, sem engum árangri ná á sínum vettvangi.

Eitt andsvar við „Afreksmenn og liðleskjur.“

  1. Það má orða það svo, já. Þó kapparnir séu vissulega vel að verðlaununum komnir, fannst mér þetta blásið full mikið upp. Laddi setti þó skemmtilegan svip á þjóðhátíðina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.