Handboltahetjur og ríkisstjórn.
Það var snjallt að stilla þeim upp saman á hyllingarhátíðinni í gær. Andstæðunum. Þeim sem gera sitt besta og ná árangri á sínum vettvangi og hinum, sem engum árangri ná á sínum vettvangi.
Handboltahetjur og ríkisstjórn.
Það var snjallt að stilla þeim upp saman á hyllingarhátíðinni í gær. Andstæðunum. Þeim sem gera sitt besta og ná árangri á sínum vettvangi og hinum, sem engum árangri ná á sínum vettvangi.
Það má orða það svo, já. Þó kapparnir séu vissulega vel að verðlaununum komnir, fannst mér þetta blásið full mikið upp. Laddi setti þó skemmtilegan svip á þjóðhátíðina.