Huggun í einsemdinni

Það verður að játast að einskonar ánægjuhrollur fór um mig þegar Danir töpuðu fyrir Króötum í morgun. Orsökin liggur í því að ég sá þegar þjálfari Dananna missti vitið þegar þeir töpuðu fyrir Íslendingum. Allt fas hans þá og framkoma í leikslok fletti ofan af miklum hroka hans og yfirlæti í garð Íslendinga.

Lesa áfram„Huggun í einsemdinni“