Vinátta skerpir

Sólin vakti mig í morgun. Hún kom inn um gluggann á milli gardína. Það var vinalegt. Dagurinn byrjaði því vel þótt betri helmingurinn sé uppi í Borgarfirði, í systrasamveru í Kalmanstungu. Heimkoma hans er tilhlökkunarefni.

Lesa áfram„Vinátta skerpir“