Minnkandi heimur dagblaðanna

Það slær mig þessa dagana við lestur blaðanna að sömu blaðamenn skrifi öll blöðin.

Líkast er því að hver tyggi upp eftir öðrum og allir séu á sömu slóðum og spjalli við sama fólk um sama efni. Og fóru ekki báðar sjónvarpsstöðvarnar upp í Hallgrímskirkjuturn í gær?

Vonandi semja þeir ekki um að nota efni hver frá öðrum þegar og ef blöðin verða öll prentuð í sömu prentsmiðju.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.