Tungan er tvíeggja tól

Það kom fljótlega í ljós að hún var seinfær. Þó ekki meira en svo að hún gat leyst flest þau viðfangsefni sæmilega sem fjöldinn þarf að stríða við. Svo kom að því að hún giftist og eignaðist börn. Það komu engin sérstök vandamál upp nema helst í skipulagsmálum heimilishaldsins. En hún lagði sig alla fram og lífið gekk sinn gang.

Lesa áfram„Tungan er tvíeggja tól“