Eins og konur hnoða deig

Þetta varð innihelgi. Hún átti samt ekki að verða það. En norðan þræsingurinn var stífur. Tólf til sextán norðaustan. Hitinn plús fimm. Þá er gott að hafa góðar bækur. Ásta las Jón Kalman, sjálfur er ég svo heppin að eiga The Norton Anthology of Amerikan Literature. Hún er gersemi. Lýkur aldrei. Enda nítján hundruð fimmtíu og fimm blaðsíður.

Lesa áfram„Eins og konur hnoða deig“

Alsheimer

A: Fórstu á Alsheimerráðstefnuna í gær?
B: Nei, heyrðu. Ég hef steingleymt því.