Regn og réttir

Þessir rigningadagar minna mig ævinlega á hljómplötu með Mahaliu Jackson. Hún var tekin upp á hljómleikum á New Port News hátíðinni fyrir meira en fjörutíu árum. Kynnirinn komst þannig að orði: „It is Sunday morning and it is rain.“ Mikill mannfjöldi var þarna samankominn til að hlusta. Mahalia Jackson gekk fram á sviðið, ábúðarmikil og full af orku og hóf sönginn með krafti með laginu Didn’t it rain. Hlustið hér

Lesa áfram„Regn og réttir“