Konur sem baka brauð

Hún hefur lætt sér upp úr dýpri vitundarhólfunum undanfarnar vikur minningin um brauðið hennar Önnu á Gilsbakka. Þegar ég segi Önnu á Gilsbakka, þá á ég við Önnu Brynjólfsdóttur sem var húsfreyja þar þegar ég kom þangað sumarstrákur fyrir afar mörgum árum. Og eins og gjarnan gerist með hækkuðum aldri hjá fólki þá sækja ýmsar eldri minningar á.

Lesa áfram„Konur sem baka brauð“