Kastljós – hrós

Það verður að segjast að lærdómsríkt var að fylgjast með viðtali í Kastljósinu á Rúv í gærkvöldi. Í þættinum ræddi Kristján Kristjánsson við Gest Jónsson, lögmann og verjanda Jóns Ásgeirs Jóhannssonar, í Baugsmálinu svokallaða. Hrósið fær Kristján Kristjánsson fyrir einurð og ákveðni ásamt því að koma vel undirbúinn í viðtalið.

Lesa áfram„Kastljós – hrós“