Þar er hamar og sög
hefill og sporjárn úr stáli
málband
blýantur bak við eyra
ýmiss saumur í belti
högg og bergmál í veggjum
Þar er hamar og sög
hefill og sporjárn úr stáli
málband
blýantur bak við eyra
ýmiss saumur í belti
högg og bergmál í veggjum