Gleðin í brjóstinu

Sennilega hrakar mönnum á mínum aldri hraðar en þeir átta sig á sjálfir. Á ég þá við hæfni heilans og jaðarstöðva hans. Upplifi ég þessa tilfinningu stöku sinnum við lestur nýrra bóka. Núna tengist tilfinningin degi bókarinnar í ár og þúsund kallinum sem Félag íslenskra bókaútgefenda sendi í heimili. Freistaðist nefnilega til að kaupa bækur umfram þá sem mig langaði í.

Lesa áfram„Gleðin í brjóstinu“