Tapaðir pistlar endurheimtir

Eftir að hafa farið í gegnum þær hremmingar að um fjörutíu pistlar töpuðust af heimasíðunni snemma í mánuðinum, og fyrirtækið sem hýsir hana lýst því yfir að ekki væru möguleikar á að endurheimta þá, var nú sálartetrið heldur dapurt um nokkurt skeið. Við athugun reyndust flestir pistlarnir þó vera til í einkatölvunni, þar sem pistlahöfundur gerir jafnan uppkast að þeim í word forriti.

Lesa áfram„Tapaðir pistlar endurheimtir“