Aðeins eitt blóm

Á undanförnum vikum hef ég nefnt þessar ágætu ljóðakonur sem gist hafa hús mitt og huga. Já og aðrar konur einnig sem hafa sýnt mér og bent á að viðhorf þeirra og hagmælska geta verið gersemar þó ekki sé látið jafn mikið með þær og ýmissa annarra. Þessara ágætu ljóðakvenna á meðal er Þuríður Guðmundsdóttir frá Sámsstöðum í Hvítársíðu.

Lesa áfram„Aðeins eitt blóm“