Ógleymanlegar eru þær tilfinningar sem við upplifðum þegar við fórum um miðborgina. Við Ásta höfum komið tvisvar til Parísar. Nutum þess af ákaflega í bæði skiptin. Ráfuðum um brýrnar, litum inn í veitingastaði fræga af bókum, upplifðum matseðla á vinstri bakkanum með nefinu, skoðaðar kirkjur, Eiffel og Sigurbogann og hvað það nú allt heitir. Og listasöfnin. Það er stöðug veisla. Stöðug veisla með krás.