París er stöðug veisla, fyrri hluti

Ágætur vinur okkar Ástu, Helgi Jósefsson, hafði lesið grein í blaði sem ég skrifaði eitt sinn og heitir Þrír dagar í París eða Pétur og haninn. Við Ásta höfðum verið í París í nokkra daga og upplifað þessa stórkostlegu borg. Þegar Helgi einverju sinni var á ferð í París kom hann við á Louvre safninu og leitaði uppi myndina af Pétri og hananum, en hluti greinarinnar fjallaði einmitt um myndina. Helgi tók mynd af málverkinu og gaf Ástu þegar heim kom.

Lesa áfram„París er stöðug veisla, fyrri hluti“