Fljótið og lækir dalanna

Stundum eru svo margar bækur komnar á skrifborðið mitt, heima, að ég neyðist til að endurskoða staflann til að hafa sæmilegt rými fyrir olnbogana. Núna eru þarna tvær bækur eftir William James, The Varieties of Religious Experience og The Will To Believe. Þá er þarna The Sayings of The Jewish Fathers, Íslenska sálfræðibókin, Heilög ritning og Bókin um veginn á íslensku og ensku. Þá eru tvær bækur um indverska matargerð.

Lesa áfram„Fljótið og lækir dalanna“