Konudagur

Konudagurinn er í dag. Konudagurinn, með greini. Eins og það sé aðeins einn dagur sem tileinkaður er konum. Í mínu húsi eru allir dagar, dagar eiginkonunnar. Það hefur væntanlega breyst nokkuð með árunum. Þó var það þannig í fyrstu. Minnist daga þar sem mér fannst ég mundi deyja ef við hittumst ekki eða heyrðumst. Man eftir afmælisdagabók frá unglingsárunum þar sem eftirfarandi vísa var á degi stúlkunnar sem töfraði mig:

Lesa áfram„Konudagur“