Blessuð bókin

Við mættum á fyrirlestur í Hallgrímskirkju í morgun klukkan tíu. Við Ásta. Það er dagur Biblíunnar. Ritningin hefur haft svo mikla þýðingu í lífi okkar í fjörutíu ár. Blessuð bókin. Það var samt nokkuð merkilegt hvernig hún vakti mig fyrst. Það var með orði úr prédikaranum: „Allt er hégómi. Aumasti hégómi. Og eftirsókn eftir vindi.” Og þannig hafði skoðun mín verið og nú fannst mér vit í Biblíunni og hún verð lesningar.

Lesa áfram„Blessuð bókin“