Hrúturinn á Gilsbakka

Það var hrútur á Gilsbakka sem hét Malkus. Síðan eru liðlega fimmtíu ár. Muni ég rétt þá var þetta stór og mikill hvítur hrútur, kollóttur með aðeins eitt eyra. Það var hans sérkenni. Vafalaust hefur hann misst annað eyrað í vír eða annan háska. Menn sögðu að nafnið á hrútnum væri biblíulegt og greindu frá atburðum. Það þótti mér fyndið.

Lesa áfram„Hrúturinn á Gilsbakka“