Úr djúpinu

Þrír trúboðar ræddu um það hvaða líkamsstelling reyndist þeim best þegar beðið væri til Guðs. Sá fyrsti sagði: „Ég hef nú eiginlega prófað þær allar og finnst alltaf best að krjúpa á kné.” Sá næsti sagði: „Það getur alveg verið rétt, en flestir andlegir leiðtogar austurlanda mæla með því að fólk sitji með krosslagða fætur á gólfinu.” Þá sagði sá þriðji:

Lesa áfram„Úr djúpinu“