Sígilt og leiftrandi

Straumar sem fara um fólk eru af mismunandi toga. Þegar sagt er straumar er verið að tala um áhrif sem eitt eða annað hefur á fólk. Eitt eða annað. Tek tónlist og texta sem dæmi. Við Ásta hlýddum í gærkvöldi á War Requiem, eftir Benjamín Britten, í Háskólabíói. Það var hrífandi tónlist, hrífandi textar og glæsilegur flutningur. Áhrifin mikilfengleg. Áhrifin.

Lesa áfram„Sígilt og leiftrandi“