Strákar og stígvél

Það rifjast gjarnan upp löngu gleymdar minningar frá æskudögum þegar menn sem voru áberandi í æsku manns falla frá. Upp í hugann koma ýmis atvik frá fyrri dögum. Minnist, við fráfall Hauks Clausen, þeirra daga þegar þeir bræðurnir hann og Örn æfðu frjálsar íþróttir í mýrinni skammt frá æskuheimili mínu á svæði sem kallað var Vatnsmýrin á þeim dögum.

Lesa áfram„Strákar og stígvél“