Mundu steinarnir tala?

Í rauninni ætti ég að reisa Guði altari á dögum eins og þessum. Og kannski má hugsa sér að pistillinn sé það altari. Þau voru ekki öll úr harðviði altörin í gegnum tíðina, þessi sem menn hlóðu úr nærtæku efni, hvar sem þeir voru staddir, til þess að úthella hjarta sínu og lofa Drottinn eða rífa klæði sín og barma sér og harma. Mér fer líkt og Davíð ben Ísaí sem orti: „Hver er sem Drottinn Guð vor?” (Sálmur 113)

Lesa áfram„Mundu steinarnir tala?“