The Quiet American

Heyrði einu sinni enskan sjónvarpsmann sem fór um lönd og gerði kynningarþætti, ágæta þætti, meðal annars einn um efnaða búgarðseigendur í Argentínu og tangó. Hann sýndi fólk sem dansaði tangó, þennan ástríðufulla dans sem maður horfir agndofa á og nær ekki alveg tökunum á því hvort hann er dans eða ástríðuathöfn.

Lesa áfram„The Quiet American“