Hvar sorglegast er að versla

Við lestur á niðurstöðu úr verðkönnun ASÍ í liðinni viku, þar sem matarkarfan var dýrust í Hagkaupum, kom upp í hugann atvik sem átti sér stað á fyrstu árum Hagkaupa og verslunin staðsett í fyrrverandi fjósi við Eskihlíð, skammt frá Miklatorgi. Frumkvöðullinn Pálmi, var þá sjálfur í búðinni og kom á móti okkur Ástu og bauð fram aðstoð sína.

Lesa áfram„Hvar sorglegast er að versla“