Is Ra El

Nokkrar hugleiðingar leikmanns í framhaldi af pistli um Jakobsglímuna og efni tveggja fræðigreina um hana í tímaritinu Glímunni. Reiknað er með að allir kannist við frásöguna af glímu Jakobs, en þar segir frá því þegar Jakob hlaut nýtt nafn á bökkum Jabbok. Ótal spurningar, sem Biblían ekki svarar, vakna. Spurningar um innvígða meistara og launhelgar sem geymdu leyndardóma himinsins og huldu þá fyrir almenningi.

Lesa áfram„Is Ra El“