Hvað heitir barnið?

Stundum rekst maður á myndir í gömlum umslögum og smákössum frá foreldrum sínum og öðrum gengnum ættmennum. Nýlega, við skoðun á slíkum komu nokkrar myndir í ljós, myndir sem hafa áður verið dæmdar of illa farnar til þess að hægt væri að lagfæra þær. Ein slík er til umfjöllunar hér.

Lesa áfram„Hvað heitir barnið?“