Sorgarfregnir

Þegar ég opnaði tölvupóstinn undir hádegi í dag, nýkominn úr Borgarfirði, beið mín bréf frá Arnbirni Eiríkssyni, góðum vini, í Nýlendu 2, í Sandgerði, þar sem hann tilkynnti andlát systur sinnar, Margrétar Eiríksdóttur. Hún lést á sjúkrahúsinu í Húsavík, 15. júní.

Lesa áfram„Sorgarfregnir“