Verkamaðurinn og félagið hans

Hún var sérkennileg fréttin í síðustu viku sem fjallaði um verkamanninn sem vantaði heyrnartæki. Kominn á eftirlaun óx honum í augum að borga á annað hundrað þúsund krónur fyrir heyrnartæki og ákvað að sækja um styrk til verkalýðsfélagsins síns. Það reyndist vera Efling, félag sem vaxið er upp úr verkamannafélaginu Dagsbrún og verkakvennafélaginu Framsókn.

Lesa áfram„Verkamaðurinn og félagið hans“