Norðanáttin sem hvarf

Lurkum lamið eftir gróðursetningarhelgi hlustar fólk fullt eftirvæntingar á veðurspár og vonar að nú loksins rætist þær af alvöru: „fer að rigna undir hádegi…, rignir í dag og á morgun….“ En klárt er að regn er eitt af því sem græðlingabændur þrá hvað mest af öllu þessar vikurnar og hafa verulega samlíðan með jarðargróðri sem þroskaheftur bíður og stynur og ákallar tilveruna um vökvun.

Lesa áfram„Norðanáttin sem hvarf“