Hógværð og þandir brjóstkassar

Tvær fréttir um liðna helgi vöktu athygli mína umfram aðrar. Önnur snýr að forseta Indlands. Hann er forseti þjóðar sem telur fimmtíu milljónir manna. Smávaxinn, grannur og umfram allt hógvær í fasi kom hann í heimsókn til Íslands. Það var fasið sem gladdi hjarta mitt. Lærdómsríkt var að sjá hve framkoma mannsins var gjörólík framkomu Íslendinganna, sem ávallt ganga um með þanda brjóstkassa eins og þeir einir skipti máli.

Lesa áfram„Hógværð og þandir brjóstkassar“